Prjónaskapur

Ný prjónauppskrift

Það hefur lítið verið að gerast í saumahorninu þessa vikuna, ég er ennþá að vinna mig upp í vinnugetu eftir síðasta verkjakast. Þess vegna eyddi ég vikunni í að rifja upp og endurskrifa uppskrift að hrikalega töff ermum - þó ég segi sjálf frá 🙂 Ermarnar eru úr Léttlopa og Álafosslopa og uppskriftin kemur hér… Halda áfram að lesa Ný prjónauppskrift