Sláin

Á slánni hjá mér hanga alls konar flíkur til sölu sem ég hef hannað og saumað, sumt er unnið úr nýlegum efnum en flest er endurnýtt og hannað upp úr gömlum flíkum og vintage efnum. Efnin fæ ég alls staðar frá, ég kaupi efnaafganga sem fólk er að selja – svo hef ég verið svo heppin gegnum árin að vinir héðan og þaðan gefa efni sem stendur annars til að henda. Ég þigg þau með þökkum og nota þau í minni hönnun.

Á slánni eru engar tvær flíkur eins – aldrei 🙂

Verðin eru mjög mismunandi og best er að hafa samband við mig á Facebook eða á saumahornsiggu@gmail.com fyrir nánari upplýsingar…svona þangað til ég kem mér upp netverslun 🙂

Þessir tveir eru endurhannaðir og afturnýttir 😉

Diva – ég kalla þennan Diva og þetta er þeir einu sem eru til 🙂

Gaia – Kjóllinn er skemmtilega A-symmetrískur þar sem hann er aðsniðinn öðrum megin en víður hinum megin. Hægt er að hafa hann bæði síðan við leggings eða sokkabuxur eða kippa honum upp og nota sem topp við buxur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s