Kjólar

Hver kjóll kemur einungis í einni útgáfu – sama snið en ólík efni og efnasamsetningar. Ég legg áherslu á að hver finni sinn stíl og hafi áhrif á hvernig flíkin verður; stuttar/langar ermar, heildarsíddin á kjólnum og þar fram eftir götunum. Einhverja kjóla er auðvitað hægt að kaupa af slánni en heyrst hefur að það er virkilega skemmtilegt að velja í sinn eigin kjól.

Hægt er að panta kjól með því að senda mér skilaboð á saumahornsiggu@gmail.com ef þú kemst ekki til mín. Ég sendi hvert á land sem er, meira að segja til útlanda 🙂

Diva – Kjólinn hentar vel, bæði sem sparikjóll úr silki og mesh og sem hversdagskjóll úr öðrum efnum. Hér eru dæmi um Diva í nokkrum útfærslum. Diva kostar 18.000kr tilbúinn af slánni, sérpantaður kostar 22.000kr

Gaia – Kjóllinn er skemmtilega A-symmetrískur þar sem hann er aðsniðinn öðrum megin en víður hinum megin. Hægt er að hafa hann bæði síðan við leggings eða sokkabuxur eða kippa honum upp og nota sem topp við buxur. Nokkrar mismunandi útfærslur hér, Gaia kostar tilbúinn af slánni 13.000kr og sérpantaður 17.000kr.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s