Fatabreytingar – Myndbönd

Alls konar hugmyndir hvernig þú getur nýtt gömlu fötin áfram og gefið þeim nýtt líf 🙂

Fatabreyting – víkkun á gallabuxum
Fatabreyting – lítið notaður kjóll verðu skvísulegur samfestingur
Fatabreyting – gamall kjóll af ömmusystur fær nýtt líf

Landinn á RUV heimsótti Saumahornið og skoðaði endurnýtingu og fatabreytingar
Endurnýting – gamlar slæður fá nýtt líf
Endurnýting – breyting á vídd