Handavinna · Hekl · Prjónaskapur

Heklað sjal

  Þetta fallega sjal heklaði ég fyrir löngu síðan, fann gamla uppskrift og var óralangan tíma að klára því þetta var eitt af mínum fyrstu heklverkefnum. Ég held að ég sé búin að eiga það í 10 ár og elska það alltaf jafn mikið. Ég er auðvitað búin að týna uppskriftinni þannig að þegar ég átti… Halda áfram að lesa Heklað sjal

Prjónaskapur

Ný prjónauppskrift

Það hefur lítið verið að gerast í saumahorninu þessa vikuna, ég er ennþá að vinna mig upp í vinnugetu eftir síðasta verkjakast. Þess vegna eyddi ég vikunni í að rifja upp og endurskrifa uppskrift að hrikalega töff ermum - þó ég segi sjálf frá 🙂 Ermarnar eru úr Léttlopa og Álafosslopa og uppskriftin kemur hér… Halda áfram að lesa Ný prjónauppskrift