Óflokkað

Hér er ég…hér er ég…

...góðan daginn, daginn, daginn! Síðustu mánuðir hafa verið undirlagðir framkvæmdum innanhúss og litla saumahornið verið notað sem margt annað en saumaaðstaða; þvottahús, sögunaraðstaða, geymsla og margt, margt fleira... Það segir sig sjálft að lítið hefur farið fyrir saumaskap, ekki bara er aðstaðan fáránleg heldur eru svona framkvæmdir mikið álag á bæði kropp og sál. Margir… Halda áfram að lesa Hér er ég…hér er ég…