Óflokkað

DIY andlitslyfting í horninu

Það er aldeilis langt síðan síðast, sumarið bara langt liðið og ég veit ekki hvað. Ýmislegt hefur á dagana drifið, lítið saumað samt enda saumastofan á hvolfi 🙂 Já, ég skellti mér í að breyta sæta saumahorninu...ja, skellti mér kannski ekki þar sem þetta tók alveg sex vikur... Ég er nú alveg í allan vetur… Halda áfram að lesa DIY andlitslyfting í horninu