Óflokkað

Fermingarkjóllinn

Þennan valdi hún sér, skvísan mín hún Freyja Ósk, til að vera fermingarkjóllinn. Við fundum hann í gömlu.....eða ekki svo gömlu Burdablaði. Fyrst höfðum við gengið búða á milli og hún mátað óteljandi kjóla....enginn samt sem hún féll fyrir og að lokum bað hún mömmsuna sína um að sauma fyrir sig. Mamman auðvitað varð ekstra… Halda áfram að lesa Fermingarkjóllinn