Óflokkað

Fjölbreytt vika

Vikan í litla saumahorninu er búin að vera aldeilis frábær og nóg að gera. Ég seldi þessa þrjá kjóla og fékk pöntun á einn grænan í viðbót. Ég elska þegar fólk vill vera í fötunum sem ég bý til 🙂 Svo er ég búin að vera þó nokkuð í ullinni. Undanfarin þrjú ár hef ég… Halda áfram að lesa Fjölbreytt vika