Óflokkað

Eitt snið, margar flíkur

Ég er búin að vera að leika mér með sniðin sem ég hef búið til. Tískan í dag er svo einföld, bolir og kjólar frekar víðir, beint snið og stundum stroff. Ég er ein af þeim sem hef þennan beina vöxt, þ.e. það vantar á mig mittið - svona að mestu leyti 🙂 Ég lít því… Halda áfram að lesa Eitt snið, margar flíkur