Óflokkað

Litla, hvíta hænan

Þetta er hún, litla, gula...nei hvíta hænan mín. Nú gætu sumir spurt sig, hvað er eldhústímamælir að gera á saumastofu? Nú skal ég segja þér lesandi góður, þessi hæna er búin að vera mín stoð og stytta núna í u.þ.b. ár. Það er nefnilega þannig að kroppurinn minn og hugur eru ekki alltaf tengdir og hugurinn ekki… Halda áfram að lesa Litla, hvíta hænan