Óflokkað

Dundað í horninu

Ég ætlaði að vera hrikalega dugleg í jólafríinu og taka til og breyta helling í saumahorninu - mikil þörf á breytingu þar sem nýju/gömlu efnin sem ég keypti í október þurfa góðan stað 🙂 Ég skellti mér hins vegar í flensu og komst ekki einu sinni í tiltekt. Í gær fór ég svo niður og… Halda áfram að lesa Dundað í horninu